Sarah Smiley í skemmtilegu viðtali í Kastljósi

by | 16 sep, 2025 | Fréttir, Grasrótin

Sarah Smiley var í skemmtilegu viðtali í Kastljósi í gærkvöldi þar sem hún fjallaði um starfið sitt á Akureyri og hvernig stóð á því að hún kom til Akureyrar. Ljóst er að Skautafélag Akureyrar hefur vaxið og dafnað myndarlega þennan tíma sem Sarah hefur starfað fyrir félagið.

Viðtalið má finna í spilara RÚV https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/38169/bc0850

Viðtalið við Söruh hefst á 20:08

https://business.facebook.com/RUVohf/videos/690670813289266/

 

Share This