HM karla í Madríd – Fyrstu stigin í hús!
Ísland mætti Ástralíu í þriðja leik sínum á heimsmeistaramóti karla í Madríd. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið þar sem hvorugt liðið var með stig. Ísland þurfti því á sigri að [...]
HM karla í Madríd – Erfiðir Króatar
Annar leikur Íslands á HM í Madríd var gegn Króatíu. Króatar sigruðu Ástrali í gær, 6-4, og mættu vel stemmdir til leiks. Fyrsti leikhluti Fyrsta mark leiksins leit dagsins [...]
HM karla í Madríd – Tap í fyrsta leik
Ísland mætti Georgíu í fyrsta leik sínum á HM karla í Madríd. Fyrsti leikhluti Íslensku strákarnir byrjuðu á því að missa mann út af á fyrstu mínútu leiksins. Rétt [...]
HM karla í Madríd – Spjall við leikmenn
Á sunnudaginn næsta (16. apríl) hefst Heimsmeistaramót karla, 2. deild A, í Madríd. Til leiks mæta lið Íslands, Georgíu, Ástralíu, Króatía, Ísrael og Spánar. Ísland vann eftirminnilega 2 deild B [...]
HM kvenna í Mexíkó – Ísland mætir Lettlandi
Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson. Annar leikur Íslands fór fram í nótt og var hann á móti sterku liði Letta. Fyrsti leikhluti Leikurinn hófst ekki á bestu nótunum þar sem fyrsta [...]
Ísland – Ísrael | Síðasti leikur mótsins
Ísland og Ísrael mættust í sannkölluðum úrslitaleik um hver myndi vinna Heimsmeistaramót U18, 3 deild A. Íslandi nægði jafntefli þar sem þeir voru ósigraðir, en Ísrael þurfti sigur. Fyrsti leikhluti [...]
HM U18 á Akureyri – Síðasti keppnisdagur
Bosnía og Hersegóvina - Tyrkland Fyrsti leikur dagsins var á milli Bosníu og Hersegóvinu og Tyrklands. Leikurinn var mjög jafn framan af en fyrsta markið kom ekki fyrr en á [...]
Ísland – Lúxemborg | Óstöðvandi strákar!
Ísland mætti Lúxemborg á HM U18 á Akureyri í kvöld. Fyrsti leikhluti Íslensku strákarnir byrjuðu strax á því að setja tóninn. Ein og hálf mínúta var búin af leikhlutanum þegar [...]
Ísland – Tyrkland | Yfirburðir Íslands!
Ísland mætti Tyrklandi í hörku leik í kvöld Fyrsti leikhluti Leikurinn hefst með svaka hasar. Liðin tvö mjög jöfn og greinilegt að þessi leikur er í öðrum klassa en þeir [...]
Ísland – Bosnía og Hersegóvina | Sigurgangan heldur áfram
Íslensku strákarnir buðu upp á markaveislu í leik sínum gegn Bosníu og Hersegóvinu í kvöld. Leikur í öruggum höndum Það tók #7 Orm Jónsson, fyrirliða, ekki nema 24 sekúndur að [...]