Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR
Skautafélag Reykjavíkur heimsótti Fjölni síðastliðið þriðjudagskvöld í fyrsta leik þeirra á nýju ári, þeim síðari fyrir Fjölni. Þetta var svo sannarlega spennandi leikur. Bæði lið byrjuðu fyrsta leikhlutann af krafti, fram og tilbaka yfir ísinn en það var Fjölnir sem hafði betur, pressaði stíft á SR-vörnina og hélt markverðinum á [...]
Vítakeppni í fyrsta leik ársins
Fyrsti leikur ársins var á milli SA og Fjölnis í Toppdeild-kvenna og má segja að leikmenn beggja liða hafi þurft smá stund til að komast aftur í gírinn. Fyrstu tvær loturnar voru mjög rólegar. SA hafði skotið 8 sinnum á mark Fjölnis og Fjölnir 7 sinnum á mark SA. Þegar [...]