Hafnfirðingar runnu á svellinu í fyrsta leik!
Skautafélag Hafnarfjarðar lék sinn fyrsta leik í Topp deildinni í íshokkí í kvöld. Félagið var stofnað snemma sumars og síðan hefur hópur innan félagsins verið að undirbúa komu þeirra inn í Topp deildina í íshokkí. Þetta voru fyrir margra hluta sakir merkileg tímamót. Í fyrsta sinn síðan Íshokkísambandið var stofnað [...]
Karlalið SR komið til Eistlands til þátttöku í Continental Cup
Karla lið Skautafélags Reykjavíkur er komið til Narva í Eistlandi þar sem liðið tekur þátt í Continental Cup, en það er nokkurskonar Evrópukeppni félagsliða. SR-ingar unnu sér rétt til þátttöku með íslandsmeistara tiltli sínum á síðasta tímabili. Vefur SR er með létt spjall við fyrirliða liðsins þá Kára, Axel og [...]