Íshokkí.is – Forsíða2023-11-17T00:13:30+00:00

SR eru Íslandsmeistarar 2024

28.03.2024|

SR eru Íslandsmeistarar 2024 eftir æsispennandi oddaleik! Það var þétt setið í Skautahöllinni á Akureyri. Þjappa þurfti nokkrum sinnum til að koma öllum fyrir. Hvert laust pláss var nýtt í höllinni. SRingar fylltu einn þriðja af stúkunni fyrir norðan sem er gríðarlegt magn af stuðningsmönnum. Fyrsta lotan var hnífjöfn. Kári [...]

Go to Top