Íshokkí.is – Forsíða2023-03-21T22:57:20+00:00

Kynntist kærustunni á svellinu

01.04.2023|

„Ég kem úr hokkífjölskyldu,“ segir Miloslav Račanský, þjálfari hjá Skautafélagi Reykjavíkur og aðalþjálfari barnastarfs félagsins, í samtali við vef ÍHÍ. „Frændur mínir voru allir í íshokkí og sá elsti þeirra var atvinnumaður, hann var í tékkneska landsliðinu og spilaði auk þess með liðum í NHL-deildinni, þangað komst hann gegnum Toronto [...]

Úrslitakeppni karla – Oddaleikur – Myndir!

31.03.2023|

Eftir sigur SR á SA fyrir sunnan var staðan jöfn 2-2 í einvígi þeirra um Íslandsmeistara titilinn 2023. Oddaleikur fór fram fyrir norðan í Skautahöllinni á Akureyri. Stúkan stút full af stuðningsfólki, ekki bara SA heldur fylgdi dágóður hópur SR að sunnan. Fyrsti leikhluti Leikurinn hófst af krafti, eins og [...]

Go to Top