Úrslitakeppni karla – Fyrsti leikur
Úrslitakeppni Hertz deildar karla hófst í kvöld þegar SA tók á móti SR fyrir norðan. Gríðarlega góð mæting var á leiknum og stemmingin í höllinni til fyrirmyndar. Fyrsti leikhluti Byrjun leikhlutans var gríðarlega jafn. Bæði liðin skiptust á að sækja og skjóta. Vörn og markvarsla hélt mörkunum hreynum hjá báðum [...]
Ísland – Ísrael | Síðasti leikur mótsins
Ísland og Ísrael mættust í sannkölluðum úrslitaleik um hver myndi vinna Heimsmeistaramót U18, 3 deild A. Íslandi nægði jafntefli þar sem þeir voru ósigraðir, en Ísrael þurfti sigur. Fyrsti leikhluti Mögulegar taugar voru í strákunum, enda troðfull Skautahöllin á Akureyri. Ísrael átti fyrsta skot á mark eftir aðeins 4 sekúndur [...]