„Maður er búinn að fljúga ansi oft á hausinn á æfingum“
Mynd að ofan: Feðginin Tinna Viktorsdóttir og Viktor Heiðarsson æfa íshokkí af krafti en það var faðirinn sem dró dóttur sína með sér í þessu tilfellinu. Auk þess er Viktor liðsmaður heldrimannafélagsins HC Lunda. „Mig langaði alltaf að æfa íshokkí þegar ég var krakki en það var náttúrulega ekkert í boði af [...]
HM karla í Madríd – Svekkjandi tap í lokaleik
Loka leikur Íslands á HM karla var á móti Ísrael. Ísland þurfti á sigri að halda til þess að gulltryggja sætið sitt í deildinni. Ísrael var á botninum með 0 stig, en með sigri gat Ísrael fellt Ísland niður í neðsta sæti og hoppað upp fyrir Ísland. Fyrsti leikhluti [...]