Baráttan um borgina endar með 4-2 sigri Fjölnis
Fjölnir og Skautafélag Reykjavíkur háðu „baráttu um borgina“ á föstudaginn var og þrátt fyrir að það hafi verið Valentínusardagurinn var afskaplega lítinn kærleik að sjá úti á ísnum. Bæði liðin komu til að sigra og fyrstu tvo leikhlutana leit út fyrir að SR myndi hafa yfirhöndina. Eftir sterka byrjun SR [...]
Síðasti leikur SFH og SA í vetur
Fámennt lið Skautafélags Hafnarfjarðar heimsótti Skautafélag Akureyrar í síðasta skiptið í vetur. Hafnfirðingarnir byrjuðu strax að setja mikla pressu á norðanmenn sem skilaði sér heldur betur þegar Róbert Steingrímsson, markmaður SA, gerði klaufaleg mistök sem SFH voru fljótir að nýta sér og komast yfir. SA menn náðu að svara fyrir [...]