Halda að kylfurnar séu til að berja keppinautana
„Ég held að ég hafi verið sex ára gamall þegar ég byrjaði í hokkískóla í Linköping í Svíþjóð,“ segir Emil Alengård, yfirþjálfari íshokkídeildar Fjölnis, „Linköping er nokkuð stór, held hún [...]
„Karaktersigur hjá okkur í kvöld“ | Hertz-deild kvenna
Kvennalið SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í kvöld. SR byrjaði leikinn af miklum krafti sem virtist koma Fjölni í opna skjöldu. Það var ekki fyrr en heimakonur skoruðu [...]
Sigurganga SA heldur áfram | Herzt-deild karla
Ekki tókst SR að stoppa sigurgöngu SA-inga í Laugardalnum í dag fyrir fullri höll. Áhorfendur fengu mikið fyrir peninginn enda ringdi mörkum og leikurinn hnífjafn og æsispennandi allt fram á [...]
SA kom í veg fyrir framlengingu
Fyrsti leikur dagsins fór fram fyrir norðan þegar SA tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna. Liðin skiptu með sér 6 stigum síðast þegar þau mættust í tveimur leikjum og því [...]
Svalasta íþrótt í heimi! Fótboltagoðsögn snýr aftur.
Petr Cech fyrrum markvörður Chelsea og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er snúin aftur. Fótboltaskórnir komnir upp á hillu og nú reymar hann skautana á ný. Íshokkíliðið Belfast Giants [...]
Kaflaskiptur leikur fyrir norðan
Fjölnir heimsótti SA fyrir norðan í dag í Hertz-deild karla. Liðin mættust síðast í Egilshöllinni á þriðjudaginn síðastliðinn í háspennu leik. Leikurinn byrjaði þar sem sá fyrr endaði. Mikil barátta [...]
U18 kvenna: Íslands – Spánn
Í dag áttust við U18 kvennalandslið Íslands og Spánar. Fyrirfram var búist að þessi leikur yrði viss áskorun fyrir íslensku stelpurnar enda spila þær spænsku í stærri deild og spila [...]
Spennuþrunginn leikur í Egilshöll | Hertz-deild karla
Boðið var upp á háspennuleik í Egilshöll í kvöld þegar SA sótti Fjölni heim í Hertz-deild karla. Fjölnir mætti til leiks með nánast fullmannað lið og tvo nýja leikmenn í [...]
Barátta fyrir norðan
SA tók á móti SR í Hertz-deild kvenna. Síðustu tveir leikir hafa endað SA í vil, 2-1, eftir jafna og spennandi leiki. SA byrjaði á að komast yfir eftir rétt [...]
Stál í stál
Eins óspennandi og síðasti leikur SR var varð þessi leikur strax spennandi frá fyrstu mínútu. SRingar mættu heitir eftir síðasta leik og opnuðu markareikninginn snemma. Norðanmenn voru ekki lengi að [...]