Spennandi loka mínútur
Fjörið hélt áfram fyrir norðan með seinni leik dagsins þegar SA mætti SR í Topp-deild kvenna. Eins og síðasta leik sem liðin spiluðu var leikurinn gríðarlega jafn. SA komst yfir [...]
„Það er hlýtt í boxinu“
Fyrirsögnin vísar í lýsendur leiks SA og SR sem komust heppilega til orða þegar liðin mættust í Topp-deild karla í dag. Leikurinn var óvenju langur en stöðva þurfti tímann nokkrum [...]
Taphrina Hafnarfjarðar heldur áfram
Sölvi Atlason og Haukur Karvelsson skora tvö mörk hvor til að halda sigurgöngu SR áfram.Jóhann Ragnarsson varði 20 skot fyrir SR í öðrum 7-1 sigri þeirra gegn SFH í Skautahöllinni [...]
Framlengt fyrir norðan
SA tók á móti SR í kvöld í jöfnum leik sem endaði með sigri SA eftir framlengingu. Hefðbundinn leiktími var tiltölulega tíðindalítill. SA komust yfir þegar pökkurinn lak inn fram [...]
Fjölnismenn sprungu á limminu!
Áhorfendur sem mættu í Laugardalinn í gær þriðjudag fengu að upplifa fjörugan og skemmtilegan leik í Topp deildinni í íshokkí. En Fjölnismenn mættu í heimsókn til SR. Leikurinn varð strax [...]
Fjölnir kom, sá og sigraði
Fjölnir er komið á toppinn í Toppdeild kvenna eftir 2-1 útisigur á SA fyrr í dag. Leikurinn var jafn mest allan tíman þó greinilega mátti sjá að Fjölnis konur ætluðu [...]
Hafnfirðingar runnu á svellinu í fyrsta leik!
Skautafélag Hafnarfjarðar lék sinn fyrsta leik í Topp deildinni í íshokkí í kvöld. Félagið var stofnað snemma sumars og síðan hefur hópur innan félagsins verið að undirbúa komu þeirra inn [...]
Karlalið SR komið til Eistlands til þátttöku í Continental Cup
Karla lið Skautafélags Reykjavíkur er komið til Narva í Eistlandi þar sem liðið tekur þátt í Continental Cup, en það er nokkurskonar Evrópukeppni félagsliða. SR-ingar unnu sér rétt til þátttöku [...]
SA lagði Fjölni í Egilshöllinni í sínum fyrsta leik á tímabilinu
Seinni leikur laugardagsins var Fjölnir gegn Skautafélagi Akureyrar í meistaraflokki karla. Þetta var fyrsti leikur norðan manna á þessu tímabili. Jafnvægi var með liðunum í fyrsta leikhluta Jóhann Már Leifsson [...]
MFL Kvenna: SA og Fjölnir mættust í kaflaskiptum leik
Kvennalið Skautafélags Akureyrar og Fjölnis riðu á vaðið og hófu leik, þann fyrri af tveimur leikjum dagsins, kl.16:45 í dag. Nokkur eftirvænting var fyrir þennan leik enda mættust þessi lið [...]