Stuðningssveitin Kylfan slær í gegn

by | 27 jan, 2026 | Fréttir, Landsliðsstarfið

Hér í Cape Town er fríður hópur foreldra stúlknanna í U18 ára  landsliði okkar. Þau kalla sig stuðningssveitina Kylfan. Þau setja skemmtilegan svip á áhorfendapallana eru skrautleg, hávær og jákvæð, svo eftir er tekið. Hér eru nokkrar myndir af þessum frábæra hóp sem er algerlega að slá hér í gegn.

Share This