Kökur (E. Cookies)
Notkun köku (e. Cookies)
Íshokkí.is vekur athygli á að þegar farið er inn á ishokki.is vistast kakan í tölvu notandans. Kökur eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun.
Flestir vafrar taka sjálfvirkt við kökum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af kökum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum. Á heimasíðu Microsoft er hægt að finna upplýsingar um hvernig hægt er að afvirkja kökur.
Vefmælingar
Íshokkí.is notar Google Analytics til vefmælinga og viðhalds m.t.t. gæða og aðgengis á vefjum sínum. Íshokkí.is nýtir upplýsingarnar til að skoða hversu mikið vefsíður félagsins eru notaðar og hvaða efni notendur eru áhugasamir um og aðlagar þannig vefsíður félagsins betur að þörfum notenda. Google Analytics fá ópersónugreinanleg gögn frá íshokkí.is.
SSL skilríki
Íshokkí.is er með SSL skilríki til að gera samskipti og gagnaflutning öruggari. SSL skilríki dulkóða upplýsingar og veita þannig vörn gegn því að utanaðkomandi aðilar komist yfir viðkvæm gögn líkt og lykilorð eða persónuupplýsingar.
Hlekkir
Íshokkí.is getur innihaldið hlekki á aðrar vefsíður og ber íshokkí.is ekki ábyrgð á efni þeirra né öryggi notenda þegar farið er af vefsvæði íshokkí.is. Að auki berum við enga ábyrgð á efni vefsíðna sem hlekkja á íshokkí.is.