Kvenna landsliðið okkar lagði fyrr í dag Norður Kóreu 3 - 2 eftir nokkuð strembinn leik. Þetta var nokkuð kaflaskiptur leikur. Íslenska liðið virkaði rólegt jafnvel þreytt og það var það ekki að sýna sínar bestu hliðar fyrstu tvo leikhlutana. Liðið náði þó forystu með...