Mynd að ofan: Feðginin Tinna Viktorsdóttir og Viktor Heiðarsson æfa íshokkí af krafti en það var faðirinn sem dró dóttur sína með sér í þessu tilfellinu. Auk þess er Viktor liðsmaður heldrimannafélagsins HC Lunda. „Mig langaði alltaf að æfa íshokkí þegar ég var krakki...