Landsliðsstarfið

Við ætlum að sigra í dag!

Við ætlum að sigra í dag!

Segir Eyrún Garðarsdóttir fyrirliði U18 stúlknaliðs okkar sem er að leika í Suður Afríku þessa dagana í heimsmeistarakeppni IIHF. Hún segir andann í liðinu góðan og þær séu tilbúnar í slagin þrátt fyrir áföll síðustu daga. En á hótelinu þar sem liðin dvelja hefur...

Súrt tap fyrir Belgum

Súrt tap fyrir Belgum

Það er alveg klárt að í dag vann ekki betra liðið. Við óðum í færum og skutum 38 sinnum á mark andstæðinganna og uppskárum 3 mörk. Á meðan þeir náðu aðeins 15 skotum á mark og uppskáru líka 3 mörk. Leikurinn fór því í framlengingu og síðan vítakeppni sem við töpuðum...

Markasúpan í Cape Town

Markasúpan í Cape Town

Það var sannkölluð marka súpa sem Íslenska stúlknaliðið í íshokkí bauð upp á á heimsmeistaramóti Alþjóða Íshokkísambandsins tuttugu og eitt mark gegn engu marki heimamanna.  Nokkuð mikill styrkleika munur var á þessum liðum og aldrei var vafi á hvoru megin sigurinn...