Landsliðsstarfið

Annað tap Íslands í Belgrad

Annað tap Íslands í Belgrad

Ísland tapaði gegn Nýja-Sjálandi í öðrum leik sínum í Belgrad í gær. Leiknum lauk með 6–2 sigri Nýja-Sjálands og strákarnir því stigalausir eftir fyrstu tvo leikina. LEIKURINN: Ísland 2–6 Nýja-Sjáland (1–3, 0–1, 1–2) Nýja Sjáland náði forustunni snemma og skoruðu tvö...