Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!
Kvennalið Fjölnis vann í gærkvöldi íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna annað árið í röð í hörkuleik á Akureyri. Greinilegt var í upphafi leiks að norðankonur ætluðu að vinna þennan leik. Sóknaraðgerðir þeirra voru miklu mun beittari heldur en Fjölnis kvenna. Það virtist alveg sama hverju þær rauðklæddu hentu á markið annaðhvort [...]
Fjölniskonur komnar með aðra hönd á titilinn
Síðastliðinn laugardag áttust við lið Fjölnis og Skautafélags Akureyrar í úrslitakeppni Toppdeildar kvenna í íshokki. þetta var þriðji leikur liðanna í úrslitum, en fyrir hann var einvígið jafnt, hvort lið hafði unnið einn leik. Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja íslandsmeistaratitil. Þessi leikur líkt og þeir fyrri [...]