SR hafði betur í Egilshöll – Julianna með stórleik í markinu
Kvennalið Fjölnis og SR áttust við í Egilshöll í gærkvöldi í annari umferð Toppdeildar kvenna. Fyrir leikinn var lið Fjölnis á botni deildarinnar stigalaust, með sigri hefðu þær komist upp að hlið SR á stigatöflunni Leikurinn var jafn allan tímann, aldrei munaði meira en einu marki á liðunum. Eftir fyrstu [...]
“We’ve set our goals as high as possible,”
Kvennalið Skautafélags Reykjavíkur hefur átt á brattan að sækja síðustu árin og átt í miklum erfiðleikum með Fjölni og Skautafélag Akureyrar en útlit er fyrir að töluvert annað sé upp á teningnum þennan veturinn. Stelpurnar enduðu síðasta tímabil mjög sterkt og virðast hafa byggt á því og komið klárar í [...]