Sigur á Mexíkó í fjórða leik
Íslenska kvennalandsliðið vann fyrr í dag Mexíkó með 5 mörkum gegn 2. Það var aldrei spurning um hvar sigurinn myndi lenda heldur bara hversu örugglega stúlkurnar myndu sigla þessu heim. Leikurinn var okkar frá fyrstu mínútu. Saga Blöndal setti tóninn og þrumaði pekkinum í netið frá bláu þegar rúmlega 10 [...]
Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli
Akureyringar eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla á ný eftir tveggja ára hlé. Þetta var ljóst eftir sigur SA Víkinga á liði Skautafélags Reykjavíkur, 6:1. Akureyringar unnu þar með einvígið 3:0 og SA er Íslandsmeistari í 24. skipti í karlaflokki. Fyrsti leikhlutinn var jafn, stál í stál eins og leikir þessara [...]