SA Víkingar mættir til Vilnius
Forkeppni Toppdeildar karla er búin og Víkingarnir eru mættir til Vilnius í Litháen þar sem þeir munu keppa í annarri umferð Continental Cup um helgina. Við skulum kynnast liðinu aðeins betur. Víkingarnir fóru í gegnum síðasta tímabil nokkuð þægilega, tóku deildina með 7 stig í næsta lið og úrslitin svo [...]
Einn á einn – Ólafur Björgvinsson
Í dag ætlum við að byrja með nýjan lið hérna á íshokkí.is þar sem við ætlum að fá að kynnast íshokkí fólkinu okkar betur á skemmtilegan hátt. Fyrstur er Ólafur Björgvinsson, ungur Akureyringur sem hefur leikið í öllum landsliðunum karla megin, spilað tvo vetur í svíþjóð og reynir núna fyrir [...]