Toppdeild Karla
LatestÆvar með stórleik í marki SR
Fyrirfram var búist við jöfnum baráttuleik á milli SR og SA þegar liðin áttust við í toppdeild...
Toppdeild Kvenna
LatestFramlengja þurfti í Laugardalnum þegar SA stelpur tóku 2 stig
Það þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit í spennandi viðureign SR og SA í Laugardalnum á...
Einn á einn
LatestEinn á einn – Saga Blöndal
Næst í einn á einn er Akureyringurinn Saga Blöndal. Saga leikur í vetur fyrir Björklöven IF í næst...
Grasrótin, Greinar
LatestSarah Smiley í skemmtilegu viðtali í Kastljósi
Sarah Smiley var í skemmtilegu viðtali í Kastljósi í gærkvöldi þar sem hún fjallaði um starfið...
Fjölnir komu til baka og unnu sterkan 4–3 sigur gegn SA
Fólk fékk allt fyrir peningin í Egilshöll þegar Fjölnir og SA mættust í hörkuleik í Toppdeild...
SA landar 4–3 sigri gegn Fjölni í hörkuleik í Toppdeild karla
Það var hart barist í Skautahöllinni á Akureyri í gær þegar SA og Fjölnir mættust í Toppdeilda...
Einn á einn – Viktor Mojzyszek
Næstur í einn á einn er Viktor Jan. Viktor er ungur Fjölnismaður en fyrir tímabilið flutti hann...
Mikill hiti í Laugardalnum þegar SR unnu með þremur
SR hófu aðra umferðina með góðum 6–3 sigri á Fjölni í Skautahöllinni í Laugardalnum í gærkvöld....
“Markmið okkar fyrir veturinn eru skýr, við ætlum okkur í úrslit.”
Núna þegar ofurhelgin og fyrsta umferð Toppdeildar karla er búin þá ætlum við að halda okkur upp í...
Einn á einn – Katrín Björnsdóttir
Næst í einn á einn ætlum við að skella okkur til Svíþjóðar og heyra í Katrínu Björnsdóttur. Katrín...
Víkingar með fullt hús eftir fyrstu ofur helgi vetrarins
Toppdeild karla fór af stað með ofur helgi í Egilshöll um helgina þar sem þrír leikir fóru fram á...
Einn á einn – Friðrika Magnúsdóttir
Næst í einn á einn ætlum við að skella okkur vestur um haf og heyra frá Friðriku Magnúsdóttur,...
Evrópu Jói tryggði Víkingum þriðja sætið með sigurmarki í framlengingu
SA Víkingar tóku þátt í Continental Cup um helgina sem fram fór í Pramogu Arena í Vilnius,...
14 víti þurfti til að finna sigurvegara í Laugardalnum
Þvílíkur spennu leikur í Laugardalnum í gær þar sem heima konur í SR hefðu getað komið sér upp að...
SA Víkingar mættir til Vilnius
Forkeppni Toppdeildar karla er búin og Víkingarnir eru mættir til Vilnius í Litháen þar sem þeir...
Einn á einn – Ólafur Björgvinsson
Í dag ætlum við að byrja með nýjan lið hérna á íshokkí.is þar sem við ætlum að fá að kynnast...
SR hafði betur í Egilshöll – Julianna með stórleik í markinu
Kvennalið Fjölnis og SR áttust við í Egilshöll í gærkvöldi í annari umferð Toppdeildar kvenna....
“We’ve set our goals as high as possible,”
Kvennalið Skautafélags Reykjavíkur hefur átt á brattan að sækja síðustu árin og átt í miklum...
Fjölnir í vandræðum í Jötunheimum
Ungmennalið SA, Jötnar vann sannfærandi sigur 8 – 2 (2-1, 5-0, 1-1) gegn Fjölni í Toppdeild karla...
SR lagði íslandsmeistara Fjölnis! – Toppdeild kvenna – uppfært
Í gærkvöldi þriðjudagskvöldið 16. september áttust við í fyrsta skipti á tímabilinu í Toppdeild...
Hörku leikur í Egilshöll FJO-SA Toppdeild karla
FJO – SA 4 – 5 (2-1, 1-0, 1-3, 0-1) Það var hörkuleikur í Egilshöll síðastliðinn...
Toppdeildin hófst með markasúpu í Egilshöll
Fyrsti leikur Topp deildar karla var leikinn í gær í Egilshöll. Þar áttust við aðal lið Fjölnis og...
Sigur á Mexíkó í fjórða leik
Íslenska kvennalandsliðið vann fyrr í dag Mexíkó með 5 mörkum gegn 2. Það var aldrei spurning um...
Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli
Akureyringar eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla á ný eftir tveggja ára hlé. Þetta var ljóst...
SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn
Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö í úrslitarimmunni um Íslandsmeistara...
Sigur á Norður Kóreu í Póllandi
Kvenna landsliðið okkar lagði fyrr í dag Norður Kóreu 3 – 2 eftir nokkuð strembinn leik....
Glæsilegur sigur á Spáni í fyrsta leik á HM kvenna
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins á HM þetta árið var á móti Spánverjum sem hafa hingað til haft...
Skautafélag Akureyrar komið yfir í Íslandsmeistara einvíginu
Úrslitakeppnin í íshokkí karla hófst á laugardag, akkúrat viku seinna en ætlað var í fyrstu....

