“We’ve set our goals as high as possible,”
Kvennalið Skautafélags Reykjavíkur hefur átt á brattan að sækja síðustu árin og átt í miklum erfiðleikum með Fjölni og Skautafélag Akureyrar en útlit er fyrir að töluvert annað sé upp á teningnum þennan veturinn. Stelpurnar enduðu síðasta tímabil mjög sterkt og virðast hafa byggt á því og komið klárar í [...]
Fjölnir í vandræðum í Jötunheimum
Ungmennalið SA, Jötnar vann sannfærandi sigur 8 – 2 (2-1, 5-0, 1-1) gegn Fjölni í Toppdeild karla í gær. Gestirnir náðu forystu með marki Gabríels Egilssonar eftir tæplega tveggja mínútna leik, en Bjarmi Kristjánsson svaraði með tveimur mörkum í fyrsta leikhlutanum. Jötnar leiddu því 2-1 þegar fyrsta leikhluta lauk. Fjölnismenn [...]