Íshokkí.is – Forsíða2023-11-17T00:13:30+00:00

SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn

09.04.2025|

Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö í úrslitarimmunni um Íslandsmeistara titilinn. Leikurinn var leikinn í Laugardalnum fyrir þéttri áhorfendastúkunni. En áhangendur liðanna fjölmenntu á leikinn. segja má að Skautafélag Reykjavíkur sé komið með bakið upp að vegg. Þeir verða að vinna á Akureyri á morgun fimmtudag  klukkan [...]

Sigur á Norður Kóreu í Póllandi

08.04.2025|

Kvenna landsliðið okkar lagði fyrr í dag Norður Kóreu 3 - 2 eftir nokkuð strembinn leik. Þetta var nokkuð kaflaskiptur leikur. Íslenska liðið virkaði rólegt jafnvel þreytt og það var það ekki að sýna sínar bestu hliðar fyrstu tvo leikhlutana. Liðið náði þó forystu með marki frá Berglindi Leifsdóttur eftir [...]

Go to Top