HM karla í Madríd – Gestgjafarnir
Næst síðasti leikur Íslands var gegn Spáni, gestgjöfum mótsins. Fyrir leikinn var Spánn í efsta sæti með 9 stig. Með sigri gátu Spánverjar tryggt stöðu sína á toppnum. Sigur fyrir Ísland væri einnig nauðsynlegur til þess að tryggja sætið okkar í deildinni. Fyrsti leikhluti Leikurinn hófst af miklum hraða [...]
HM karla í Madríd – Fyrstu stigin í hús!
Ísland mætti Ástralíu í þriðja leik sínum á heimsmeistaramóti karla í Madríd. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið þar sem hvorugt liðið var með stig. Ísland þurfti því á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sér uppi í sama styrkleikaflokki á næsta móti. Fyrsti leikhlutinn Leikurinn [...]