SR vinnur síðasta leik ársins 2024 og tekur forystu í toppdeild karla
SR situr í toppsæti úrvalsdeildar karla eftir leikinn gegn SFH í Laugardalnum í gærkvöldi. Glæsilegar varnir frá báðum markmönnum, slagsmál og mörk voru í boði í Laugardalnum í gærkvöldi þegar SFH mætti SR í síðasta leik ársins 2024. Á endanum var það tilhneiging SFH að leika með færri menn á [...]
Yfirvinna hjá heilbrigðisteymi
Skautafélag Akureyrar og Fjölnir mættust í gærkvöldi fyrir norðan. SA hafði betur gegn Fjölni 3-1 en nóg var um að vera. Einna helst var að 3 leikmenn Fjölnis fóru meiddir útaf yfir leikinn og snéru ekki aftur inn á. Það er öruggt að segja að þessara leikmanna var saknað, enda [...]