Hver er Connor Bedard?

Hver er Connor Bedard?

Birt: 18.02.2023Flokkar: FréttirMerki: , , , ,
Connor Bedard - Skjáskot af Youtube
Screenshot 2023-02-18 at 15.10.07

Nafnið Connor Bedard er nafn sem eflaust einhverjir hafa heyrt undanfarin misseri en hann spilaði lykilhlutverk í landsliði Kanada á HM U20 sem var í árgúst á síðasta ári.  Hann er rétt 17 ára gamall og er einn hæfileikaríkari leikmönnum sem hafa komið fram á sjónarsviðið síðustu ár, jafnvel síðan að Sidney Crosby og Alexander Oveckin stigu fram á sjónarsviðið.   Connor hefur ekki bara vakið athygli fyrir vasklega framgöngu á ísnum heldur hefur viðtal hans, eftir að Kanarda trygði sér sigur í gull-leiknum á móti Finnlandi, vakið verðskuldaða athygli, hæg er að horfa á það hér að neðan.

Það verður án efa spennandi að fylgjast með honum í nýliðavalinu í NHL í ár þar sem hann verður gjaldgengur.  Ekki skemmir fyrir að hann er metinn þar efst á lista.  Hægt er að sjá uppröðun á þeim leikmönnum sem eru gjaldgengir í nýliðavali NHL hér.

Fréttir af ihi.is