Tinna var sjö ára þegar hún hóf iðkun íþróttarinnar en er nú á tíunda ári. Hún sinnir skólanum vel samhliða æfingum því hún hefur hug á að leita frekari íshokkíiðkunar út fyrir landsteinana að loknum grunnskóla.

Tinna var sjö ára þegar hún hóf iðkun íþróttarinnar en er nú á tíunda ári. Hún sinnir skólanum vel samhliða æfingum því hún hefur hug á að leita frekari íshokkíiðkunar út fyrir landsteinana að loknum grunnskóla.