„Mér fannst við stjórna leiknum“ | Hertz-deild karla
Fjölnir tók á móti SR í Hertz-deild karla í Egilshöll í kvöld. SR byrjaði fyrsta leikhluta af krafti en það var þó Fjölnir sem braut ísinn og skoraði eina mark [...]
Kaflaskiptur leikur fyrir norðan
Fjölnir heimsótti SA fyrir norðan í dag í Hertz-deild karla. Liðin mættust síðast í Egilshöllinni á þriðjudaginn síðastliðinn í háspennu leik. Leikurinn byrjaði þar sem sá fyrr endaði. Mikil barátta [...]
Spennuþrunginn leikur í Egilshöll | Hertz-deild karla
Boðið var upp á háspennuleik í Egilshöll í kvöld þegar SA sótti Fjölni heim í Hertz-deild karla. Fjölnir mætti til leiks með nánast fullmannað lið og tvo nýja leikmenn í [...]
Barátta fyrir norðan
SA tók á móti SR í Hertz-deild kvenna. Síðustu tveir leikir hafa endað SA í vil, 2-1, eftir jafna og spennandi leiki. SA byrjaði á að komast yfir eftir rétt [...]
Stál í stál
Eins óspennandi og síðasti leikur SR var varð þessi leikur strax spennandi frá fyrstu mínútu. SRingar mættu heitir eftir síðasta leik og opnuðu markareikninginn snemma. Norðanmenn voru ekki lengi að [...]
Hertz-deild karla – Fámennir Fjölnismenn heimsóttu SR
SR fagnar marki úr leik SR-SA. Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Því miður varð leikur dagsins aldrei spennandi sem voru ákveðin vonbrigði því síðast þegar liðin mættust var hörkuleikur sem SR [...]
Hertz-deild karla – Blóð, sviti og tár í Laugardalnum
Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson SA byrjaði leikinn af meiri krafti. Bjarki Jóhannesson, SR, náði aðeins að sitja 3 sekúndur af refsi tímanum sínum þegar Hafþór Sigrúnarson skoraði fyrsta markið fyrir [...]
Hertz-deild kvenna – Barátta í Laugardalnum
SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í Hertz-deild kvenna í kvöld. Síðast þegar þessi lið mættust sigraði Fjölnir stórsigur, 6-0, og því mikið í húfi fyrir SR. Greinilegt var [...]
Hertz-deild karla – 10 marka leikur fyrir norðan
SA tók á móti Fjölni fyrir norðan og gekk mikið á í leiknum. Síðasta viðureign liðana, sem fór fram í Grafarvoginum, endaði 3-6 sigri fyrir SA. SA settu tóninn snemma [...]
„Þetta er mikil og kröftug íþrótt“
Mynd: Stefán Oddur Hrafnsson „Leið mín lá nú þarna inn þegar ég var að leita að íþrótt fyrir son minn, ég var reyndar búin að kenna honum á skauta mörgum [...]