SR tók á móti SA í Laugardalnum í dag í seinni leik þessara liða um helgina. SR-stelpur komu mun ákveðnari til leiks í dag og náðu að stela stigi af deildarmeisturnum sem unnu 2-1 sigur í framlengingu. Fyrsti leikhluti var mjög jafn. Það var augljóst að SR-ingar...