SR jafnar og hreinn úrslitaleikur á skírdag | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
SR jafnaði metin í 5-3 sigri í Laugardalnum í kvöld og verður því, eins og í fyrra, hreinn úrslitaleikur um íslandsmeistaratitilinn fyrir norðan í leik fimm. Leikurinn var hnífjafn og [...]
SA jafnar og allt í járnum | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
SR tók á móti SA í öðrum leik úrslita í gærkvöldi. Leikurinn var, eins og sá fyrsti, jafn og hraður. Heimamenn leiddu meirihluta hans og var staðan 3-1 í lok [...]
Markaregn í Egilshöll | Herzt-deild karla
Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í leik sem engu máli skipti formlega séð enda úrslitin í deildinni ráðin fyrir nokkru og ljóst að SA og SR bítast um [...]
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna eftir 1-0 sigur á SA í fjórða leik liðanna í Egilshöll í dag fyrir fullri stúku. Eina mark leiksins skoraði Sigrún Árnadóttir á fjórðu [...]
Háspenna í Egilshöll er Fjölnir jafnar rimmuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SA í Egilshöll í öðrum leik úrslitaviðureignar liðanna í baráttunni um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. SA, sem unnið hefur alla Íslandsmeistaratitla nema einn, tók fyrsta leikinn nokkuð örugglega [...]
SR lagði deildarmeistarana | Hertz-deild karla
SR tók á móti SA í Hertz-deild karla í Laugardalnum í gær. Þetta var síðasta skiptið sem liðin mætast fyrir úrslitin svo töluverð spenna var fyrir leikinn. SR rétti SA [...]
SR tryggði sér sæti í úrslitum | Hertz-deild karla
SR tók á móti Fjölni í jöfnum og fjörugum 12 marka leik í gærkvöldi. SR hafði 8-4 sigur og tryggði sér með því sæti í úrslitum Hertz-deildar karla gegn SA. [...]
„Erum mjög glaðar með þennan leik“ | Hertz-deild kvenna
Kvennalið SR tók á móti Fjölni í síðasta deildarleik tímabilsins en fyrir leikinn var ljóst að Fjölnir og SA myndu mætast í úrslitum. Það var ekki að sjá að leikurinn [...]
Deildarmeistarnir höfðu sigur í framlengingu | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti SA í Laugardalnum í dag í seinni leik þessara liða um helgina. SR-stelpur komu mun ákveðnari til leiks í dag og náðu að stela stigi af [...]
„Hef ekki spilað svona skemmtilega deild“ | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti SA í fyrri leik liðanna þessa helgi í Hertz-deild kvenna. Fyrir liggur að SA og Fjölnir keppa til úrslita um titilinn þetta tímabil en SR hefur [...]