Fjórir leikir á dagskrá Nú um helgina verður sannkölluð hokkí veisla. Hertz deild kvenna og karla fara fram og einnig verður U18 leikur á laugardaginn. Hertz deild karla Í Hertz deild karla mætast topplið SA og Fjölnir tvisvar í Egilshöllinni. Fyrst annað kvöld...