SR eru Íslandsmeistarar 2024
SR eru Íslandsmeistarar 2024 eftir æsispennandi oddaleik! Það var þétt setið í Skautahöllinni á Akureyri. Þjappa þurfti nokkrum sinnum til að koma öllum fyrir. Hvert laust pláss var nýtt í [...]
SA 2-1 yfir í einvíginu | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
Þriðji leikur í úrslitakeppni karla fór fram í kvöld þar sem SA tók á móti SR. Staðan var 1-1 í einvíginu eftir að liðin skiptust á sigrum á heimavöllum hvors [...]
SR leiðir einvígið | Úrslitakeppni Hertz-deild karla
Úrsliti einvígið um Íslandsmeistaratitilinn hófst í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri þar sem SR heimsótti SA. SA byrjaði leikinn betur og komst 1-0 yfir eftir tæpan 7 mínútna leik. SA [...]
Fjölnir í kjörstöðu | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
SA og Fjölnir áttust við í þriðja leik í úrslitakeppninni í gærkvöldi. SA vann fyrri leikinn 3-1 en Fjölnir svaraði fyrir sig í næsta leik með því að sigra í [...]
SA tekur forystuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna fór fram í kvöld þar sem SA og Fjölnir mættust í æsispennandi og jöfnum leik. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu og ljóst að bæði [...]
Kaflaskiptur leikur fyrir norðan | Hertz-deild karla
SA og SR áttust við í hörku leik fyrir noraðn í gær. Ef þessi leikur var forboði þess sem má búast við í úrslitakeppninni lofar hún upp á mikla skemmtun. [...]
SR eykur bilið | Hertz-deild karla
SR heimsótti Fjölni í gærkvöldi með hefndarhug eftir síðasta leik. Keppnin um sæti í úrslitakeppninni er hörð og stutt á milli liðana tveggja. SR tókst með sigri í kvöld að [...]
Mörk og refsingar í Egilshöll | Hertz-deild karla
SA og Fjölnir mættust í hörku leik í Grafarvoginum í Hertz-deild karla í kvöld. SA byrjaði kröftuglega í kvöld og komst 0-3 yfir í fyrstu lotu leiksins. Vert er að [...]
Reykjavíkur slagur í Egilshöll | Hertz-deild kvenna
Tveir leikir fóru fram á sama tíma í báðum Hertz-deildum í kvöld. Í Laugardalnum áttust SR og Fjölnir við í Hertz-deild karla og í Egilshöll mættust Fjölnir og SR í [...]
Fögnuðu deildarmeistaratitlinum með sigri | Hertz-deild kvenna
SA og Fjölnis konur áttust við í seinni leik dagsins. SA konur voru búnar að tryggja sér deildarmeistara titilinn fyrir nokkru og var bikarinn afhentur fyrir leikinn. Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri [...]