„Ég byrjaði fimm ára á listskautum og svo þegar ég var sex ára skipti ég yfir í hokkíið,“ segir Akureyringurinn Sunna Björgvinsdóttir, lykilmanneskja í íslenska kvennalandsliðinu, sem hermdi hokkíiðkunina eftir frænku sinni er hún leit upp til sem barn svo sem verða...