Fjölnir tekur annað sætið í deildinni með sigri á SFH
Skautafélag Hafnarfjarðar mætti Fjölni á fimmtudagskvöldi í síðasta leik liðanna í deildinni sem var líka síðasti leikur Hafnarfjarðar í deildinni. SFH opnaði fyrstu mínútur leiksins með nokkrum erfiðum skotum á [...]
Síðasti leikur SFH og SA í vetur
Fámennt lið Skautafélags Hafnarfjarðar heimsótti Skautafélag Akureyrar í síðasta skiptið í vetur. Hafnfirðingarnir byrjuðu strax að setja mikla pressu á norðanmenn sem skilaði sér heldur betur þegar Róbert Steingrímsson, markmaður [...]
SR sigrar SFH í síðasta sinn á þessu tímabili
SR mætti SFH í síðasta sinn á tímabilinu í gærkvöldi í dæmigerðum líkamlegum og markamiklum leik. Bæði lið byrjuðu leikinn með sókn fram og tilbaka yfir ísinn og reyndu fyrstu [...]
SR vinnur síðasta leik ársins 2024 og tekur forystu í toppdeild karla
SR situr í toppsæti úrvalsdeildar karla eftir leikinn gegn SFH í Laugardalnum í gærkvöldi. Glæsilegar varnir frá báðum markmönnum, slagsmál og mörk voru í boði í Laugardalnum í gærkvöldi þegar [...]
SA svara fyrir sig
Dómarar leik gærdagsins þurftu heldur betur að vinna fyrir kaupi sínu. Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Hafnarfjarðar áttust við í seinni viðureign þeirra um helgina. SFH unnu örugglega fyrri leik liðanna [...]
Hafnfirðingar í hefndarhug
Skautafélag Hafnarfjarðar spilar tvo leiki við Skautafélag Akureyrar um helgina. Fyrri leikurinn fór fram í dag og segja má að Hafnfirðingarnir hafi viljað hefna fyrir síðasta leik liðanna þar sem [...]
Fyrsti leikur SFH og SA
Skautafélag Hafnarfjarðar lék fyrsta leik sinn við Skautafélag Akureyrar í kvöld. Leikurinn fór fram fyrir norðan í Skautahöllinni á Akureyri en Hafnfirðingar voru titlaðir sem heimalið. Leikurinn var fjörugur frá [...]