“Shutout” sigur á Hokkíveisla Reykjavíkur
SA kom til Reykjavíkur til að mæta SR í seinni leiknum í tvíhöfða laugardagsins. Karlarnir fóru á ísinn eftir kvennaleikinn þar sem SR vann sinn annan sigur gegn SA á [...]
Sigurgöngu SR lýkur með 5-4 tapi gegn Fjölni í vítakeppni
Kvennalið Fjölnis heimsótti SR í gærkvöldi í spennandi leik til að sjá hvort SR gæti haldið sigurgöngu sinni áfram eftir sigur í síðustu tveimur leikjum. Leikurinn hófst með miklum hraða, [...]
Baráttan um borgina endar með 4-2 sigri Fjölnis
Fjölnir og Skautafélag Reykjavíkur háðu „baráttu um borgina“ á föstudaginn var og þrátt fyrir að það hafi verið Valentínusardagurinn var afskaplega lítinn kærleik að sjá úti á ísnum. Bæði liðin [...]
Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR
Skautafélag Reykjavíkur heimsótti Fjölni síðastliðið þriðjudagskvöld í fyrsta leik þeirra á nýju ári, þeim síðari fyrir Fjölni. Þetta var svo sannarlega spennandi leikur. Bæði lið byrjuðu fyrsta leikhlutann af krafti, [...]
Spennandi loka mínútur
Fjörið hélt áfram fyrir norðan með seinni leik dagsins þegar SA mætti SR í Topp-deild kvenna. Eins og síðasta leik sem liðin spiluðu var leikurinn gríðarlega jafn. SA komst yfir [...]
„Það er hlýtt í boxinu“
Fyrirsögnin vísar í lýsendur leiks SA og SR sem komust heppilega til orða þegar liðin mættust í Topp-deild karla í dag. Leikurinn var óvenju langur en stöðva þurfti tímann nokkrum [...]
Framlengt fyrir norðan
SA tók á móti SR í kvöld í jöfnum leik sem endaði með sigri SA eftir framlengingu. Hefðbundinn leiktími var tiltölulega tíðindalítill. SA komust yfir þegar pökkurinn lak inn fram [...]
Kvennalið SR í víking í Ítölsku ölpunum
Kvennalið SR er nú á sínu fimmta tímabili. Eftir mikla baráttu og ótrúlega þrautseigju í nokkur ár fór þolinmæðin loksins að bera árangur á síðasta tímabili. Liðið fór þá að [...]
SR lagði Fjölni 5 – 9 í fyrsta leik tímabilsins í mfl karla
Ríkjandi Íslandsmeistarar Skautafélags Reykjavíkur sóttu 3 stig í Egilshöllina til Fjölnis í fyrsta leik tímabilsins í meistaraflokki karla. Nokkur spenna hefur ríkt í íshokkíhreyfingunni síðustu daga. Liðin hafa verið við [...]
Fyrsti leikur tímabilsins í meistaraflokki kvenna!
Keppnistímabilið opnaði formlega í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar Fjölnis sóttu nágranna sína í SR heim í Laugardalinn. Nokkur spenna var fyrir leikinn þar sem SR-ingar höfðu fengið til liðs við sig [...]