Skautafélag Reykjavíkur

Einn á einn – Helgi Bjarnason

Einn á einn – Helgi Bjarnason

Næstur í einn á einn er SR strákurinn Helgi Bjarnason. Helgi er ungur og uppalinn í Laugardalnum en hefur haldið út fyrir landsteinana þetta tímabilið. Í vetur er Helgi búsettur í Leeds í Bretlandi þar sem hann spilar fyrir Leeds Knights. Hann hefur farið vel af stað...

Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli

Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli

Akureyringar eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla á ný eftir tveggja ára hlé. Þetta var ljóst eftir sigur SA Víkinga á liði Skautafélags Reykjavíkur, 6:1. Akureyringar unnu þar með einvígið 3:0 og SA er Íslandsmeistari í 24. skipti í karlaflokki. Fyrsti leik­hlut­inn...

SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn

SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn

Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö í úrslitarimmunni um Íslandsmeistara titilinn. Leikurinn var leikinn í Laugardalnum fyrir þéttri áhorfendastúkunni. En áhangendur liðanna fjölmenntu á leikinn. segja má að Skautafélag Reykjavíkur sé komið með...

“Shutout” sigur á Hokkíveisla Reykjavíkur

“Shutout” sigur á Hokkíveisla Reykjavíkur

SA kom til Reykjavíkur til að mæta SR í seinni leiknum í tvíhöfða laugardagsins. Karlarnir fóru á ísinn eftir kvennaleikinn þar sem SR vann sinn annan sigur gegn SA á þessu tímabili. Þetta var mikilvægur leikur fyrir karlalið SR en þeir voru dottnir í þriðja sæti...

Baráttan um borgina endar með 4-2 sigri Fjölnis

Baráttan um borgina endar með 4-2 sigri Fjölnis

Fjölnir og Skautafélag Reykjavíkur háðu „baráttu um borgina“ á föstudaginn var og þrátt fyrir að það hafi verið Valentínusardagurinn var afskaplega lítinn kærleik að sjá úti á ísnum. Bæði liðin komu til að sigra og fyrstu tvo leikhlutana leit út fyrir að SR myndi hafa...

Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR

Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR

Skautafélag Reykjavíkur heimsótti Fjölni síðastliðið þriðjudagskvöld í fyrsta leik þeirra á nýju ári, þeim síðari fyrir Fjölni. Þetta var svo sannarlega spennandi leikur. Bæði lið byrjuðu fyrsta leikhlutann af krafti, fram og tilbaka yfir ísinn en það var Fjölnir sem...

Spennandi loka mínútur

Spennandi loka mínútur

Fjörið hélt áfram fyrir norðan með seinni leik dagsins þegar SA mætti SR í Topp-deild kvenna.  Eins og síðasta leik sem liðin spiluðu var leikurinn gríðarlega jafn. SA komst yfir í snemma í fyrstu lotu með marki frá Herborgu Geirsdóttur. Leikmönnum var ekki jafn heitt...