14 víti þurfti til að finna sigurvegara í Laugardalnum
Þvílíkur spennu leikur í Laugardalnum í gær þar sem heima konur í SR hefðu getað komið sér upp að hlið SA kvenna með sigri. Leikurinn var jafn og spennandi frá [...]
SR hafði betur í Egilshöll – Julianna með stórleik í markinu
Kvennalið Fjölnis og SR áttust við í Egilshöll í gærkvöldi í annari umferð Toppdeildar kvenna. Fyrir leikinn var lið Fjölnis á botni deildarinnar stigalaust, með sigri hefðu þær komist upp [...]
SR lagði íslandsmeistara Fjölnis! – Toppdeild kvenna – uppfært
Í gærkvöldi þriðjudagskvöldið 16. september áttust við í fyrsta skipti á tímabilinu í Toppdeild kvenna, Reykjavíkurliðin Fjölnir og SR. Fjölniskonur ríkjandi Íslandsmeistarar og fram að þessu hefur SR ekki blandað [...]
Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli
Akureyringar eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla á ný eftir tveggja ára hlé. Þetta var ljóst eftir sigur SA Víkinga á liði Skautafélags Reykjavíkur, 6:1. Akureyringar unnu þar með einvígið 3:0 [...]
SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn
Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö í úrslitarimmunni um Íslandsmeistara titilinn. Leikurinn var leikinn í Laugardalnum fyrir þéttri áhorfendastúkunni. En áhangendur liðanna fjölmenntu á leikinn. segja má [...]
Skautafélag Akureyrar komið yfir í Íslandsmeistara einvíginu
Úrslitakeppnin í íshokkí karla hófst á laugardag, akkúrat viku seinna en ætlað var í fyrstu. Gömlu erkifjendurnir í SA og SR áttust við í skemmtilegum leik sem leikin var á [...]
“Shutout” sigur á Hokkíveisla Reykjavíkur
SA kom til Reykjavíkur til að mæta SR í seinni leiknum í tvíhöfða laugardagsins. Karlarnir fóru á ísinn eftir kvennaleikinn þar sem SR vann sinn annan sigur gegn SA á [...]
Sigurgöngu SR lýkur með 5-4 tapi gegn Fjölni í vítakeppni
Kvennalið Fjölnis heimsótti SR í gærkvöldi í spennandi leik til að sjá hvort SR gæti haldið sigurgöngu sinni áfram eftir sigur í síðustu tveimur leikjum. Leikurinn hófst með miklum hraða, [...]
Baráttan um borgina endar með 4-2 sigri Fjölnis
Fjölnir og Skautafélag Reykjavíkur háðu „baráttu um borgina“ á föstudaginn var og þrátt fyrir að það hafi verið Valentínusardagurinn var afskaplega lítinn kærleik að sjá úti á ísnum. Bæði liðin [...]
Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR
Skautafélag Reykjavíkur heimsótti Fjölni síðastliðið þriðjudagskvöld í fyrsta leik þeirra á nýju ári, þeim síðari fyrir Fjölni. Þetta var svo sannarlega spennandi leikur. Bæði lið byrjuðu fyrsta leikhlutann af krafti, [...]