Íshokkí.is – Forsíða2023-11-17T00:13:30+00:00

Toppdeildin hófst með markasúpu í Egilshöll

10.09.2025|

Fyrsti leikur Topp deildar karla var leikinn í gær í Egilshöll. Þar áttust við aðal lið Fjölnis og ungmenna lið sama félags, Húnar.  Einhverjum kann að finnast þetta skrítið en vegna skilyrða frá Alþjóða Íshokkísambandinu þá leika ungmenna liðin og karla liðin í sömu deild. Einungis ein umferð er leikin [...]

Sigur á Mexíkó í fjórða leik

12.04.2025|

Íslenska kvennalandsliðið vann fyrr í dag Mexíkó með 5 mörkum gegn 2. Það var aldrei spurning um hvar sigurinn myndi lenda heldur bara hversu örugglega stúlkurnar myndu sigla þessu heim. Leikurinn var okkar frá fyrstu mínútu. Saga Blöndal setti tóninn og þrumaði pekkinum í netið frá bláu þegar rúmlega 10 [...]

Go to Top