Íshokkí.is – Forsíða2023-11-17T00:13:30+00:00

“Shutout” sigur á Hokkíveisla Reykjavíkur

27.02.2025|

SA kom til Reykjavíkur til að mæta SR í seinni leiknum í tvíhöfða laugardagsins. Karlarnir fóru á ísinn eftir kvennaleikinn þar sem SR vann sinn annan sigur gegn SA á þessu tímabili. Þetta var mikilvægur leikur fyrir karlalið SR en þeir voru dottnir í þriðja sæti deildarinnar eftir tap gegn [...]

SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili

24.02.2025|

Það var ákafur leikur síðastliðið laugardagskvöld þegar SA konur komu til Reykjavíkur til að spila gegn kvennaliði SR. SR kom SA, sem er í öðru sæti deildarinnar á eftir Fjölni, á óvart með því að taka völdin snemma leiks. Í fyrsta leikhluta voru tvö mörk ósvöruð fyrir SR, seinna markið [...]

Go to Top