Kökur (E. Cookies)
Notk­un köku (e. Cookies)
Íshokkí.is vek­ur at­hygli á að þegar farið er inn á ishokki.is vist­ast kakan í tölvu not­and­ans. Kökur eru smá­ar texta­skrár sem greina heim­sókn­ir og geyma kjörstill­ing­ar með það að mark­miði að bæta not­enda­upp­lif­un.

Flest­ir vafr­ar taka sjálf­virkt við kökum. Vilj­ir þú ekki njóta ávinn­ings­ins af kökum get­ur þú af­virkjað þenn­an eig­in­leika í vafr­an­um þínum. Á heimasíðu Microsoft er hægt að finna upp­lýs­ing­ar um hvernig hægt er að af­virkja kökur.

Vef­mæl­ing­ar
Íshokkí.is not­ar Google Ana­lytics til vef­mæl­inga og viðhalds m.t.t. gæða og aðgeng­is á vefj­um sín­um. Íshokkí.is nýt­ir upp­lýs­ing­arn­ar til að skoða hversu mikið vefsíður fé­lags­ins eru notaðar og hvaða efni not­end­ur eru áhuga­sam­ir um og aðlag­ar þannig vefsíður fé­lags­ins bet­ur að þörf­um not­enda. Google Ana­lytics fá óper­sónu­grein­an­leg gögn frá íshokkí.is.

SSL skil­ríki
Íshokkí.is er með SSL skil­ríki til að gera sam­skipti og gagna­flutn­ing ör­ugg­ari. SSL skil­ríki dul­kóða upp­lýs­ing­ar og veita þannig vörn gegn því að ut­anaðkom­andi aðilar kom­ist yfir viðkvæm gögn líkt og lyk­il­orð eða per­sónu­upp­lýs­ing­ar.

Hlekk­ir
Íshokkí.is getur inni­haldið hlekki á aðrar vefsíður og ber íshokkí.is ekki ábyrgð á efni þeirra né ör­yggi not­enda þegar farið er af vefsvæði íshokkí.is. Að auki ber­um við enga ábyrgð á efni vefsíðna sem hlekkja á íshokkí.is.