SR tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna í Laugardal í kvöld og fór með sigur af hólmi 6-3. Þetta er fyrsti sigur liðsins síðan kvennalið SR var endurvakið árið 2020 og fyrsti sigur liðsins frá upphafi í venjulegum leiktíma. Bæði lið fengu færi í fyrsta leikhluta en...