Tap í vítakeppni endar tímabilið fyrir Fjölni
Augu íslenskra íshokkíaðdáenda beindust að Egilshöll í gærkvöldi þegar Akureyri mætti Fjölni. Með sigri í þessum leik átti Fjölnir möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn 2024-2025. Með [...]
Fjölnir tekur annað sætið í deildinni með sigri á SFH
Skautafélag Hafnarfjarðar mætti Fjölni á fimmtudagskvöldi í síðasta leik liðanna í deildinni sem var líka síðasti leikur Hafnarfjarðar í deildinni. SFH opnaði fyrstu mínútur leiksins með nokkrum erfiðum skotum á [...]
Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR
Skautafélag Reykjavíkur heimsótti Fjölni síðastliðið þriðjudagskvöld í fyrsta leik þeirra á nýju ári, þeim síðari fyrir Fjölni. Þetta var svo sannarlega spennandi leikur. Bæði lið byrjuðu fyrsta leikhlutann af krafti, [...]
Markaregn í Egilshöll | Herzt-deild karla
Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í leik sem engu máli skipti formlega séð enda úrslitin í deildinni ráðin fyrir nokkru og ljóst að SA og SR bítast um [...]
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna eftir 1-0 sigur á SA í fjórða leik liðanna í Egilshöll í dag fyrir fullri stúku. Eina mark leiksins skoraði Sigrún Árnadóttir á fjórðu [...]
Háspenna í Egilshöll er Fjölnir jafnar rimmuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SA í Egilshöll í öðrum leik úrslitaviðureignar liðanna í baráttunni um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. SA, sem unnið hefur alla Íslandsmeistaratitla nema einn, tók fyrsta leikinn nokkuð örugglega [...]
Mörk og refsingar í Egilshöll | Hertz-deild karla
SA og Fjölnir mættust í hörku leik í Grafarvoginum í Hertz-deild karla í kvöld. SA byrjaði kröftuglega í kvöld og komst 0-3 yfir í fyrstu lotu leiksins. Vert er að [...]
Reykjavíkur slagur í Egilshöll | Hertz-deild kvenna
Tveir leikir fóru fram á sama tíma í báðum Hertz-deildum í kvöld. Í Laugardalnum áttust SR og Fjölnir við í Hertz-deild karla og í Egilshöll mættust Fjölnir og SR í [...]
Fjölnir svaraði fyrir sig | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti spútnik-liði SR í Hertz-deild kvenna í kvöld sem hafði byrjað árið með tveimur sigrum. Það var fljótt ljóst að Fjölnir ætlaði að svara fyrir 6-3 tapið [...]
Fjölnir marði sigur í vítakeppni í hnífjöfnum leik | Hertz-deild karla
SA heimsótti Fjölni í Egilshöll í dag og tóku bæði lið stig úr leiknum, Fjölnir tvö og SA eitt. Leikurinn var einn sá lengsti sem sögur fara af, þetta tímabil [...]