Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna fór fram í kvöld þar sem SA og Fjölnir mættust í æsispennandi og jöfnum leik. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu og ljóst að bæði lið þrá Íslandsmeistara titilinn. SA skoraði fyrsta mark leiksins þegar fyrsta lota var hálfnuð með...