Fjölnir tók á móti spútnik-liði SR í Hertz-deild kvenna í kvöld sem hafði byrjað árið með tveimur sigrum. Það var fljótt ljóst að Fjölnir ætlaði að svara fyrir 6-3 tapið í Laugardalnum fyrir viku síðan og endaði leikurinn í kvöld 6-0. Það var kraftur í báðum liðum í...