Eftir tap í æfingarleik gegn Mexíkó á síðastliðin föstudag  var kominn tími fyrir strákan að sína í hvað þeim býr. Fyrsti leikhluti Ísland byrjar rólega en Mexíkó vill senda tóninn strax. Á fystu 9 mínútunum eyðir Mexíkó 4 í boxinu fyrir brot. Ekki náði Ísland að...