Einn á einn – Katrín Björnsdóttir
Næst í einn á einn ætlum við að skella okkur til Svíþjóðar og heyra í Katrínu Björnsdóttur. Katrín er að norðan og er dóttir Björns Má Jakobssonar sem flest íshokkí [...]
Einn á einn – Friðrika Magnúsdóttir
Næst í einn á einn ætlum við að skella okkur vestur um haf og heyra frá Friðriku Magnúsdóttur, unga SR-ingnum sem í haust hóf nám við Académie Ste-Cécile International School [...]
Einn á einn – Ólafur Björgvinsson
Í dag ætlum við að byrja með nýjan lið hérna á íshokkí.is þar sem við ætlum að fá að kynnast íshokkí fólkinu okkar betur á skemmtilegan hátt. Fyrstur er Ólafur [...]
Leikjafjöldi afgerandi þáttur í framförum
„Við vorum að spila útileik á móti Alvesta í annarri deildinni,“ segir Hákon Marteinn Magnússon, tvítugur fyrirliði U20-landsliðs karla, sem um þessar mundir er búsettur í hinni sænsku Gautaborg og [...]
Ekki bara Emil í Kattholti og allir ljóshærðir
„Ég byrjaði fimm ára á listskautum og svo þegar ég var sex ára skipti ég yfir í hokkíið,“ segir Akureyringurinn Sunna Björgvinsdóttir, lykilmanneskja í íslenska kvennalandsliðinu, sem hermdi hokkíiðkunina eftir [...]