SR eru Íslandsmeistarar 2024 eftir æsispennandi oddaleik! Það var þétt setið í Skautahöllinni á Akureyri. Þjappa þurfti nokkrum sinnum til að koma öllum fyrir. Hvert laust pláss var nýtt í höllinni. SRingar fylltu einn þriðja af stúkunni fyrir norðan sem er gríðarlegt...