Þriðji leikur í úrslitakeppni karla fór fram í kvöld þar sem SA tók á móti SR. Staðan var 1-1 í einvíginu eftir að liðin skiptust á sigrum á heimavöllum hvors annars. Allt benti til hörku leikjar og reyndist það vera raunin frá fyrstu mínútu. Líkt og í fyrsta leik...