Íshokkí.is – Forsíða2023-11-17T00:13:30+00:00

Sarah Smiley í skemmtilegu viðtali í Kastljósi

16.09.2025|

Sarah Smiley var í skemmtilegu viðtali í Kastljósi í gærkvöldi þar sem hún fjallaði um starfið sitt á Akureyri og hvernig stóð á því að hún kom til Akureyrar. Ljóst er að Skautafélag Akureyrar hefur vaxið og dafnað myndarlega þennan tíma sem Sarah hefur starfað fyrir félagið. Viðtalið má finna [...]

Hörku leikur í Egilshöll FJO-SA Toppdeild karla

15.09.2025|

FJO - SA 4 - 5 (2-1, 1-0, 1-3, 0-1) Það var hörkuleikur í Egilshöll síðastliðinn laugardag þegar Skautafélag Akureyrar (SA)  sigraði Fjölnir/Björninn (FJO) með markatölunni 5-4 í framlengdum leik. Leikurinn var í jafnvægi hvað varðar markatölu en öðru gegnir hvað varðar vænt mörk (xG), þar munar talsverðu sem skýrist [...]

Go to Top