Fjölnismenn sprungu á limminu!
Áhorfendur sem mættu í Laugardalinn í gær þriðjudag fengu að upplifa fjörugan og skemmtilegan leik í Topp deildinni í íshokkí. En Fjölnismenn mættu í heimsókn til SR. Leikurinn varð strax nokkuð hraður og fjörugur og gékk fram og til baka með leiftursóknum þar til rúmar fjórtán mínútur voru liðnar af [...]
Fjölnir kom, sá og sigraði
Fjölnir er komið á toppinn í Toppdeild kvenna eftir 2-1 útisigur á SA fyrr í dag. Leikurinn var jafn mest allan tíman þó greinilega mátti sjá að Fjölnis konur ætluðu sér að sigra í dag, þar sem leikurinn fór mest fram inn á varnarsvæði SA. SA konur misstu tvo leikmenn [...]