Búbbla út í sveit Um 10 mínútum fyrir utan Akureyri er lítið sveitahótel að nafni Lamb Inn. Næstu viku verður það heimili strákanna í U18 landsliði Íslands. Við kíktum á þá, síðasta daginn fyrir mót. Dagskráin er heldur róleg, enda fyrsti leikur á morgun. Á milli smá...