Sigur á Mexíkó í fjórða leik
Íslenska kvennalandsliðið vann fyrr í dag Mexíkó með 5 mörkum gegn 2. Það var aldrei spurning um hvar sigurinn myndi lenda heldur bara hversu örugglega stúlkurnar myndu sigla þessu heim. [...]
Íslenska kvennalandsliðið vann fyrr í dag Mexíkó með 5 mörkum gegn 2. Það var aldrei spurning um hvar sigurinn myndi lenda heldur bara hversu örugglega stúlkurnar myndu sigla þessu heim. [...]