HM kvenna í Mexíkó – Síðasti leikurinn
Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson. Loka leikur Íslands í Mexíkó fór fram í nótt gegn Kínverska Taípei (Taiwan). Bæði liðin áttu eftir að sigra leik á mótinu og því æsispennandi viðureign. [...]
HM kvenna í Mexíkó – Stelpurnar mæta Spánverjum
Barrátta við mark Íslands. Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson Ísland mætti Spáni í þriðja leik sínum á HM kvenna í Mexíkó. Spænsku stelpurnar voru búnar að vinna fyrstu tvo leiki sína [...]
HM kvenna í Mexíkó – Ísland mætir Lettlandi
Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson. Annar leikur Íslands fór fram í nótt og var hann á móti sterku liði Letta. Fyrsti leikhluti Leikurinn hófst ekki á bestu nótunum þar sem fyrsta [...]
HM kvenna í Mexíkó – Fyrsti leikur Íslands
Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson Rétt eftir miðnætti að íslenskum tíma mættust Ísland og Mexíkó í fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramóti kvenna, 2 deild A, í Mexíkó. Fyrsti leikhluti Leikurinn [...]
Ekki bara Emil í Kattholti og allir ljóshærðir
„Ég byrjaði fimm ára á listskautum og svo þegar ég var sex ára skipti ég yfir í hokkíið,“ segir Akureyringurinn Sunna Björgvinsdóttir, lykilmanneskja í íslenska kvennalandsliðinu, sem hermdi hokkíiðkunina eftir [...]