HM kvenna í Mexíkó – Síðasti leikurinn
Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson. Loka leikur Íslands í Mexíkó fór fram í nótt gegn Kínverska Taípei (Taiwan). Bæði liðin áttu eftir að sigra leik á mótinu og því æsispennandi viðureign. [...]
HM kvenna í Mexíkó – Stelpurnar mæta Spánverjum
Barrátta við mark Íslands. Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson Ísland mætti Spáni í þriðja leik sínum á HM kvenna í Mexíkó. Spænsku stelpurnar voru búnar að vinna fyrstu tvo leiki sína [...]
HM kvenna í Mexíkó – Ísland mætir Lettlandi
Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson. Annar leikur Íslands fór fram í nótt og var hann á móti sterku liði Letta. Fyrsti leikhluti Leikurinn hófst ekki á bestu nótunum þar sem fyrsta [...]
HM kvenna í Mexíkó – Fyrsti leikur Íslands
Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson Rétt eftir miðnætti að íslenskum tíma mættust Ísland og Mexíkó í fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramóti kvenna, 2 deild A, í Mexíkó. Fyrsti leikhluti Leikurinn [...]
HM U18 á Akureyri – Síðasti keppnisdagur
Bosnía og Hersegóvina - Tyrkland Fyrsti leikur dagsins var á milli Bosníu og Hersegóvinu og Tyrklands. Leikurinn var mjög jafn framan af en fyrsta markið kom ekki fyrr en á [...]
HM U18 á Akureyri – Fjórði leikdagur
Næst síðasti keppnisdagur er komin af stað. Tveir leikir eru nú þegar búnir. Fyrsti leikur dagsins var á milli Ísrael og Bosníu og Hersegóvinu. Sá seinni Tyrkland á móti Mexíkó. [...]
HM U18 á Akureyri – Þriðji leikdagur
Þriðji dagur HM er hafinn og byrjar hann á leik Ísrael og Lúxemborgar kl 13. Leikurinn á eftir þeim kl 16:30 var Mexíkó á móti Bosníu og Hersegóvinu. Ísrael - [...]
Ísland – Mexíkó | Glæsilegur sigur í fyrsta leik
Eftir tap í æfingarleik gegn Mexíkó á síðastliðin föstudag var kominn tími fyrir strákan að sína í hvað þeim býr. Fyrsti leikhluti Ísland byrjar rólega en Mexíkó vill senda tóninn [...]