Tyrkland

HM U18 á Akureyri – Síðasti keppnisdagur

HM U18 á Akureyri – Síðasti keppnisdagur

Bosnía og Hersegóvina - Tyrkland Fyrsti leikur dagsins var á milli Bosníu og Hersegóvinu og Tyrklands. Leikurinn var mjög jafn framan af en fyrsta markið kom ekki fyrr en á 30 mínútu leiksins. Tyrkland komst þá yfir. Leikurinn heldur áfram að vera jafn þangað til að...

HM U18 á Akureyri – Fjórði leikdagur

HM U18 á Akureyri – Fjórði leikdagur

Næst síðasti keppnisdagur er komin af stað. Tveir leikir eru nú þegar búnir. Fyrsti leikur dagsins var á milli Ísrael og Bosníu og Hersegóvinu. Sá seinni Tyrkland á móti Mexíkó. Ísrael - Bosnía og Hersegóvina Ísraelsmenn voru með yfirhöndina allan leikinn. Í raun og...

Ísland – Tyrkland | Yfirburðir Íslands!

Ísland – Tyrkland | Yfirburðir Íslands!

Ísland mætti Tyrklandi í hörku leik í kvöld Fyrsti leikhluti Leikurinn hefst með svaka hasar. Liðin tvö mjög jöfn og greinilegt að þessi leikur er í öðrum klassa en þeir tveir sem voru fyrr. 8 mínútur eru liðnar þegar Tyrkir missa mann útaf. Strákarnir spila vel í...

Fyrsti dagur HM U18 á Akureyri

Fyrsti dagur HM U18 á Akureyri

Fyrsti dagur heimsmeistaramóts U18 er á enda. Öll liðin spiluðu á þessum degi en fyrst mættust Ísrael og Tyrkland. Ísrael - Tyrkland Það má alveg segja að mótið hafi farið afstað með hörku þegar Ísrael og Tyrkland mættust. Engin mörk voru skoruð í fyrsta leikhlutanum...