Viðbrögð

Sögulegur sigur í Laugardalnum | Hertz-deild kvenna

Sögulegur sigur í Laugardalnum | Hertz-deild kvenna

SR tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna í Laugardal í kvöld og fór með sigur af hólmi 6-3. Þetta er fyrsti sigur liðsins síðan kvennalið SR var endurvakið árið 2020 og fyrsti sigur liðsins frá upphafi í venjulegum leiktíma. Bæði lið fengu færi í fyrsta leikhluta en...

Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna

Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna

Fjölnir tók á móti SA í fyrsta deildarleik ársins í Egilshöll í dag og SA innsiglaði með sigri deildarmeistaratitilinn en liðið hefur einungis tapað einum leik þetta tímabilið gegn Fjölni fyrr í vetur. SA byrjaði leikinn af krafti og tók strax forystu eftir 90...

SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla

SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla

SR stöðvaði sigurgöngu SA í Laugardalnum í kvöld í hröðum og skemmtilegum leik en Akureyringar höfðu farið ósigraðir í gegnum fyrri hluta tímabilsins.  SR byrjaði þennan fyrsta leik ársins af miklum krafti og voru komnir 2-0 yfir eftir tæplega sex mínútna leik með...