Íshokkí.is – Forsíða2023-11-17T00:13:30+00:00

Glæsilegur sigur á Spáni í fyrsta leik á HM kvenna

07.04.2025|

Fyrsti leikur kvennalandsliðsins á HM þetta árið var á móti Spánverjum sem hafa hingað til haft yfirhöndina í leikjum okkar. Leikið í í bænum Bytom í Póllandi og hófst leikurinn klukkan 11:00 að okkar tíma. Það var Sunna Björgvinsdóttir fyrirliði sem opnaði markareikning okkar með glæsilegu marki eftir undirbúning og [...]

Go to Top