Fjölnir í vandræðum í Jötunheimum
Ungmennalið SA, Jötnar vann sannfærandi sigur 8 – 2 (2-1, 5-0, 1-1) gegn Fjölni í Toppdeild karla í gær. Gestirnir náðu forystu með marki Gabríels Egilssonar eftir tæplega tveggja mínútna leik, en Bjarmi Kristjánsson svaraði með tveimur mörkum í fyrsta leikhlutanum. Jötnar leiddu því 2-1 þegar fyrsta leikhluta lauk. Fjölnismenn [...]
SR lagði íslandsmeistara Fjölnis! – Toppdeild kvenna – uppfært
Í gærkvöldi þriðjudagskvöldið 16. september áttust við í fyrsta skipti á tímabilinu í Toppdeild kvenna, Reykjavíkurliðin Fjölnir og SR. Fjölniskonur ríkjandi Íslandsmeistarar og fram að þessu hefur SR ekki blandað sér í topp baráttuna, enda liðið verið í mikilum uppbyggingar fasa með mikið af ungum og efnilegum leikmönnum. Á sama [...]