Glæsilegur sigur á Spáni í fyrsta leik á HM kvenna
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins á HM þetta árið var á móti Spánverjum sem hafa hingað til haft yfirhöndina í leikjum okkar. Leikið í í bænum Bytom í Póllandi og hófst leikurinn klukkan 11:00 að okkar tíma. Það var Sunna Björgvinsdóttir fyrirliði sem opnaði markareikning okkar með glæsilegu marki eftir undirbúning og [...]
Skautafélag Akureyrar komið yfir í Íslandsmeistara einvíginu
Úrslitakeppnin í íshokkí karla hófst á laugardag, akkúrat viku seinna en ætlað var í fyrstu. Gömlu erkifjendurnir í SA og SR áttust við í skemmtilegum leik sem leikin var á Akureyri. SA vann leikinn 7:4 og er þá með 1:0 forustu í einvíginu. Norðanmenn komust í 1:0 en SR svaraði [...]