Helgi Páll Þórisson

Kaflaskiptur markaleikur á Akureyri

Kaflaskiptur markaleikur á Akureyri

Lið SA-Víkinga, sem er þessa dagana að undirbúa sig undir Úrslitakeppi Hertz-deildar karla, tók á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í dag.   Fyrirfram var búist við að liðin mundu fara sér hægt þar sem SA er nú þegar búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn...

U18 kvenna: Íslands – Spánn

U18 kvenna: Íslands – Spánn

Í dag áttust við U18 kvennalandslið Íslands og Spánar.  Fyrirfram var búist að þessi leikur yrði viss áskorun fyrir íslensku stelpurnar enda spila þær spænsku í stærri deild og spila þar af leiðandi fleiri leiki heldur en þær íslensku.  En fyrsta lotann var nokkuð...

Úrslitakeppni karla – Annar leikur

Úrslitakeppni karla – Annar leikur

Í gærkvöldi var leikinn annar leikurinn í úrslitarimmu Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur í Úrslitakeppnni Hertz-deildar karla.  Það var nokkuð greinilegt á fyrstu mínútum leiksins að SA Víkingar voru ekki á þeim buxunum að láta leikinn á Akureyri...

Hver er Connor Bedard?

Hver er Connor Bedard?

Nafnið Connor Bedard er nafn sem eflaust einhverjir hafa heyrt undanfarin misseri en hann spilaði lykilhlutverk í landsliði Kanada á HM U20 sem var í árgúst á síðasta ári.  Hann er rétt 17 ára gamall og er einn hæfileikaríkari leikmönnum sem hafa komið fram á...