Spánn

U18 kvenna: Íslands – Spánn

U18 kvenna: Íslands – Spánn

Í dag áttust við U18 kvennalandslið Íslands og Spánar.  Fyrirfram var búist að þessi leikur yrði viss áskorun fyrir íslensku stelpurnar enda spila þær spænsku í stærri deild og spila þar af leiðandi fleiri leiki heldur en þær íslensku.  En fyrsta lotann var nokkuð...

HM karla í Madríd – Gestgjafarnir

HM karla í Madríd – Gestgjafarnir

Næst síðasti leikur Íslands var gegn Spáni, gestgjöfum mótsins. Fyrir leikinn var Spánn í efsta sæti með 9 stig. Með sigri gátu Spánverjar tryggt stöðu sína á toppnum. Sigur fyrir Ísland væri einnig nauðsynlegur til þess að tryggja sætið okkar í deildinni.  ...