Sigur á Mexíkó í fjórða leik
Íslenska kvennalandsliðið vann fyrr í dag Mexíkó með 5 mörkum gegn 2. Það var aldrei spurning um hvar sigurinn myndi lenda heldur bara hversu örugglega stúlkurnar myndu sigla þessu heim. [...]
Skautafélag Akureyrar landaði Íslandsmeistaratitli
Akureyringar eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla á ný eftir tveggja ára hlé. Þetta var ljóst eftir sigur SA Víkinga á liði Skautafélags Reykjavíkur, 6:1. Akureyringar unnu þar með einvígið 3:0 [...]
SA Víkingar komnir með aðra hönd á titilinn
Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö í úrslitarimmunni um Íslandsmeistara titilinn. Leikurinn var leikinn í Laugardalnum fyrir þéttri áhorfendastúkunni. En áhangendur liðanna fjölmenntu á leikinn. segja má [...]
Sigur á Norður Kóreu í Póllandi
Kvenna landsliðið okkar lagði fyrr í dag Norður Kóreu 3 - 2 eftir nokkuð strembinn leik. Þetta var nokkuð kaflaskiptur leikur. Íslenska liðið virkaði rólegt jafnvel þreytt og það var [...]
Glæsilegur sigur á Spáni í fyrsta leik á HM kvenna
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins á HM þetta árið var á móti Spánverjum sem hafa hingað til haft yfirhöndina í leikjum okkar. Leikið í í bænum Bytom í Póllandi og hófst leikurinn [...]
Skautafélag Akureyrar komið yfir í Íslandsmeistara einvíginu
Úrslitakeppnin í íshokkí karla hófst á laugardag, akkúrat viku seinna en ætlað var í fyrstu. Gömlu erkifjendurnir í SA og SR áttust við í skemmtilegum leik sem leikin var á [...]
Fjölnis konur íslandsmeistarar annað árið í röð!
Kvennalið Fjölnis vann í gærkvöldi íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna annað árið í röð í hörkuleik á Akureyri. Greinilegt var í upphafi leiks að norðankonur ætluðu að vinna þennan leik. Sóknaraðgerðir [...]
Fjölniskonur komnar með aðra hönd á titilinn
Síðastliðinn laugardag áttust við lið Fjölnis og Skautafélags Akureyrar í úrslitakeppni Toppdeildar kvenna í íshokki. þetta var þriðji leikur liðanna í úrslitum, en fyrir hann var einvígið jafnt, hvort [...]
Auðveldur sigur Fjölnis í fyrsta leik í úrslitum kvenna
Flestir gestir Egilshallar áttu von á spennandi leik þegar Fjölnir mætti Skautafélagi Akureyrar í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna, sem leikinn var í Egilshöll í gærkvöldi. Fara þurfti alla leið í [...]
Tap í vítakeppni endar tímabilið fyrir Fjölni
Augu íslenskra íshokkíaðdáenda beindust að Egilshöll í gærkvöldi þegar Akureyri mætti Fjölni. Með sigri í þessum leik átti Fjölnir möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn 2024-2025. Með [...]