Fréttir

Íslendingar erlendis

Íslendingar erlendis

Núna þegar það fer að líða að jólum skulum við aðeins kíkja á stöðuna á okkar fólki erlendis. Svíþjóð Sunna Björgvinsdóttir og Katrín Björnsdóttir eru að spila fyrir Södertelje SK í næst efstu deild Svíþjóðar og hefur gengið verið afar gott. Fyrri hluti deildarinnar...

Einn á einn – Saga Blöndal

Einn á einn – Saga Blöndal

Næst í einn á einn er Akureyringurinn Saga Blöndal. Saga leikur í vetur fyrir Björklöven IF í næst efstu deild Svíþjóðar. Áður hafði hún spilað tvö tímabil í Svíþjóð fyrir Södertalje og Troja-Ljungby sem leika í sömu deild. Hér á Íslandi hefur hún spilað bæði fyrir...

Ævar með stórleik í marki SR

Ævar með stórleik í marki SR

Fyrirfram var búist við jöfnum baráttuleik á milli SR og SA þegar liðin áttust við í toppdeild karla í gærkvöldi þriðjudaginn 25. nóv. Akureyringar hafa byrjað þetta tímabil vel og varla slegið feilpúst. Oft verið með jafnan leik, en náð að landa sigri með mikilli...

Einn á einn – Elísa Sigfinnsdóttir

Einn á einn – Elísa Sigfinnsdóttir

Næst í einn á einn ætlum við að fara til Íslands og upp í Grafarvog og heyra frá Elísu Dís. Elísa hefur verið í Fjölni og fastamaður í landsliðinu síðustu ár. -Fullt nafn:   Elísa Dís Sigfinnsdóttir -Gælunafn:   Það er bara Elísa -Aldur:   19 -Staða á ísnum:   Hægri...

Einn á einn – Helgi Bjarnason

Einn á einn – Helgi Bjarnason

Næstur í einn á einn er SR strákurinn Helgi Bjarnason. Helgi er ungur og uppalinn í Laugardalnum en hefur haldið út fyrir landsteinana þetta tímabilið. Í vetur er Helgi búsettur í Leeds í Bretlandi þar sem hann spilar fyrir Leeds Knights. Hann hefur farið vel af stað...

Einn á einn – Viktor Mojzyszek

Einn á einn – Viktor Mojzyszek

Næstur í einn á einn er Viktor Jan. Viktor er ungur Fjölnismaður en fyrir tímabilið flutti hann til Póllands að spila með MOSM Tychy U20. Þar áður hefði hann einungis verið hjá Fjölni auk þess að hafa spilað fyrir öll landsliðin karla megin. -Fullt nafn:   Viktor Jan...