Fréttir

U20 ára landslið karla í Serbíu

U20 ára landslið karla í Serbíu

U20 ára landslið Íslands í íshokkí er mætt til Belgrad í Serbíu þar sem heimsmeistaramót IIHF, styrkleikaflokkur II B, fer fram á næstu dögum. Ísland teflir fram ungu og metnaðarfullu liði og blasir við krefjandi verkefni. Ísland leikur í riðli með Nýja-Sjálandi,...

SA með fullt hús um helgina

SA með fullt hús um helgina

SA og Fjölnir mættust síðastliðna helgi í tveimur leikjum fyrir norðan. Fjölnis konur voru einungis með 1 stig fyrir helgina og þurfti því góða helgi til að missa hin liðin ekki of langt fram úr sér. SA var hinsvegar of stór biti og unnu báða leikina nokkuð...

Gleðileg jól

Gleðileg jól

Við óskum öllum vinum og velunnurum, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Megi árið 2026 verða gjöfult og gott íshokkí ár!

Einn á einn – Helgi Ívarsson

Einn á einn – Helgi Ívarsson

Næstur í einn á einn er Akureyringurinn Helgi Ívarsson. Helgi hefur verið erlendis síðan 2020, fyrstu þrjú tímabilin var hann í Svíþjóð en núna er hann á þriðja tímabilinu sínu í Þýskalandi. -Fullt nafn: Helgi Þór Ívarsson -Gælunafn: Thor, Freakend, Iceland, Island...