Atli Steinn Guðmundsson

„Þetta er mikil og kröftug íþrótt“

„Þetta er mikil og kröftug íþrótt“

Mynd: Stefán Oddur Hrafnsson „Leið mín lá nú þarna inn þegar ég var að leita að íþrótt fyrir son minn, ég var reyndar búin að kenna honum á skauta mörgum árum áður,“ svarar Ólöf Björk Sigurðardóttir, formaður hokkídeildar Skautafélags Akureyrar, spurð út í hvernig það...

Kynntist kærustunni á svellinu

Kynntist kærustunni á svellinu

„Ég kem úr hokkífjölskyldu,“ segir Miloslav Račanský, þjálfari hjá Skautafélagi Reykjavíkur og aðalþjálfari barnastarfs félagsins, í samtali við vef ÍHÍ. „Frændur mínir voru allir í íshokkí og sá elsti þeirra var atvinnumaður, hann var í tékkneska landsliðinu og...

„Gera svona – ekki svona“

„Gera svona – ekki svona“

„Ég byrjaði pínu seint, ellefu ára, og var þá að spila í Toronto í Kanada,“ segir hin kanadíska Sarah Smiley sem, eins og þessi upphafsorð benda til, kemur upphaflega frá Toronto en er nú, áratugum eftir fyrstu skrefin á ísnum, innsti koppur í búri barnastarfs...