SA setur tóninn fyrir úrslitakeppni Íslandsmeistaramóts karla
Síðasti leikur Hertz-deildar karla fór fram í kvöld þar sem SR og SA gátu tekið mælingar fyrir komandi úrslitakeppni. Leikurinn byrjar á miklu fram og til baka skoppi hjá báðum [...]
Leikur 2. Úrslitakeppni kvenna
Eftir æsispennandi fyrsta leik á Akureyri, þar sem SA vann 1-0 í vító, voru leikar færðir suður í Grafarvoginn. Fyrsti leikhluti byrjaði á nokkuð jöfnu spili beggja megin þar sem [...]
SA sigrar SR nokkuð örugglega í Hertz-deild kvenna
Kvennalið SA átti ekki í miklum vandræðum með kvennalið SR í gærkvöldi þegar liðin mættust í Skautahöllinni í Laugardal. Hilmar Bergsdóttir, Anna Ágústsdóttir, Magdalena Sulova og Aðalheiður Ragnarsdóttir sáu um [...]