Úrslitakeppni karla – Fjórði leikur
Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Fjórði leikur í úrslitum og allt er undir. SA getur tryggt sér titilinn en SR þarf að vinna næstu tvo leiki til að verða Íslandsmeistarar. Fljótlega [...]
SA setur tóninn fyrir úrslitakeppni Íslandsmeistaramóts karla
Síðasti leikur Hertz-deildar karla fór fram í kvöld þar sem SR og SA gátu tekið mælingar fyrir komandi úrslitakeppni. Leikurinn byrjar á miklu fram og til baka skoppi hjá báðum [...]
Leikur 2. Úrslitakeppni kvenna
Eftir æsispennandi fyrsta leik á Akureyri, þar sem SA vann 1-0 í vító, voru leikar færðir suður í Grafarvoginn. Fyrsti leikhluti byrjaði á nokkuð jöfnu spili beggja megin þar sem [...]
SR – Fjölnir, síðasti deildarleikur Reykjavíkurliðanna
Þrátt fyrir að þetta hafi verið síðasti leikur Fjölnis á tímabilinu þá byrjaði leikurinn af krafti hjá þeim, en eftir naumlega tvær mínútur af spili setur #4 Martin Simanek pökkinn [...]
Fjölnir sigrar SR á heimavelli. 21. febrúar. Hertz-deild kvenna
Fyrsti leikhluti var að mestu leyti stýrt af Fjölni og hálfgerð einstefna að marki SR. Fjölnir veitti mikla pressu og drituðu á markið. Blanda af þéttri vörn og góðri markvörslu [...]
Fjölnir – SA tvíhöfði 17-18. febrúar. Hertz-deild karla
Annar tvíhöfði var á dagskrá um helgina en í þetta sinn voru það karlalið Fjölnis og SA sem áttust við í æsispennandi leikjum. Fyrri leikurinn byrjaði þó nokkuð vel, strax [...]
Fjölnir – SR 14. febrúar. Hertz-deild karla
Fjölnir og SR áttust við í fjörugri viðureign í Egilshöllinni á sjálfan Valentínusardaginn. Ekki var þó mikil ást á svellinu þar sem menn börðust allan leikinn af miklum krafti. Fjölnir [...]
Fjölnir – SA tvíhöfði 11-12. febrúar. Hertz-deild kvenna
Helgina 11-12 febrúar áttust við Fjölnir og SA í Hertz-deild kvenna í svokölluðum tvíhöfða þar sem tveir leikir eru spilaðir á einni helgi. SA mættu til leiks ósigraðar á tímabilinu [...]