SA lagði Fjölni í Egilshöllinni í sínum fyrsta leik á tímabilinu
Seinni leikur laugardagsins var Fjölnir gegn Skautafélagi Akureyrar í meistaraflokki karla. Þetta var fyrsti leikur norðan manna á þessu tímabili. Jafnvægi var með liðunum í fyrsta leikhluta Jóhann Már Leifsson [...]
SR lagði Fjölni 5 – 9 í fyrsta leik tímabilsins í mfl karla
Ríkjandi Íslandsmeistarar Skautafélags Reykjavíkur sóttu 3 stig í Egilshöllina til Fjölnis í fyrsta leik tímabilsins í meistaraflokki karla. Nokkur spenna hefur ríkt í íshokkíhreyfingunni síðustu daga. Liðin hafa verið við [...]
SR jafnar og hreinn úrslitaleikur á skírdag | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
SR jafnaði metin í 5-3 sigri í Laugardalnum í kvöld og verður því, eins og í fyrra, hreinn úrslitaleikur um íslandsmeistaratitilinn fyrir norðan í leik fimm. Leikurinn var hnífjafn og [...]
SA 2-1 yfir í einvíginu | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
Þriðji leikur í úrslitakeppni karla fór fram í kvöld þar sem SA tók á móti SR. Staðan var 1-1 í einvíginu eftir að liðin skiptust á sigrum á heimavöllum hvors [...]
SA jafnar og allt í járnum | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
SR tók á móti SA í öðrum leik úrslita í gærkvöldi. Leikurinn var, eins og sá fyrsti, jafn og hraður. Heimamenn leiddu meirihluta hans og var staðan 3-1 í lok [...]
SR leiðir einvígið | Úrslitakeppni Hertz-deild karla
Úrsliti einvígið um Íslandsmeistaratitilinn hófst í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri þar sem SR heimsótti SA. SA byrjaði leikinn betur og komst 1-0 yfir eftir tæpan 7 mínútna leik. SA [...]
Markaregn í Egilshöll | Herzt-deild karla
Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í leik sem engu máli skipti formlega séð enda úrslitin í deildinni ráðin fyrir nokkru og ljóst að SA og SR bítast um [...]
Kaflaskiptur markaleikur á Akureyri
Lið SA-Víkinga, sem er þessa dagana að undirbúa sig undir Úrslitakeppi Hertz-deildar karla, tók á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í dag. Fyrirfram var búist við að liðin mundu [...]
SR lagði deildarmeistarana | Hertz-deild karla
SR tók á móti SA í Hertz-deild karla í Laugardalnum í gær. Þetta var síðasta skiptið sem liðin mætast fyrir úrslitin svo töluverð spenna var fyrir leikinn. SR rétti SA [...]
SR tryggði sér sæti í úrslitum | Hertz-deild karla
SR tók á móti Fjölni í jöfnum og fjörugum 12 marka leik í gærkvöldi. SR hafði 8-4 sigur og tryggði sér með því sæti í úrslitum Hertz-deildar karla gegn SA. [...]