Kvennalið SR í víking í Ítölsku ölpunum
Kvennalið SR er nú á sínu fimmta tímabili. Eftir mikla baráttu og ótrúlega þrautseigju í nokkur ár fór þolinmæðin loksins að bera árangur á síðasta tímabili. Liðið fór þá að [...]
SR lagði Fjölni 5 – 9 í fyrsta leik tímabilsins í mfl karla
Ríkjandi Íslandsmeistarar Skautafélags Reykjavíkur sóttu 3 stig í Egilshöllina til Fjölnis í fyrsta leik tímabilsins í meistaraflokki karla. Nokkur spenna hefur ríkt í íshokkíhreyfingunni síðustu daga. Liðin hafa verið við [...]
Fyrsti leikur tímabilsins í meistaraflokki kvenna!
Keppnistímabilið opnaði formlega í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar Fjölnis sóttu nágranna sína í SR heim í Laugardalinn. Nokkur spenna var fyrir leikinn þar sem SR-ingar höfðu fengið til liðs við sig [...]
SR eru Íslandsmeistarar 2024
SR eru Íslandsmeistarar 2024 eftir æsispennandi oddaleik! Það var þétt setið í Skautahöllinni á Akureyri. Þjappa þurfti nokkrum sinnum til að koma öllum fyrir. Hvert laust pláss var nýtt í [...]
SR jafnar og hreinn úrslitaleikur á skírdag | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
SR jafnaði metin í 5-3 sigri í Laugardalnum í kvöld og verður því, eins og í fyrra, hreinn úrslitaleikur um íslandsmeistaratitilinn fyrir norðan í leik fimm. Leikurinn var hnífjafn og [...]
SA 2-1 yfir í einvíginu | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
Þriðji leikur í úrslitakeppni karla fór fram í kvöld þar sem SA tók á móti SR. Staðan var 1-1 í einvíginu eftir að liðin skiptust á sigrum á heimavöllum hvors [...]
SA jafnar og allt í járnum | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
SR tók á móti SA í öðrum leik úrslita í gærkvöldi. Leikurinn var, eins og sá fyrsti, jafn og hraður. Heimamenn leiddu meirihluta hans og var staðan 3-1 í lok [...]
SR leiðir einvígið | Úrslitakeppni Hertz-deild karla
Úrsliti einvígið um Íslandsmeistaratitilinn hófst í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri þar sem SR heimsótti SA. SA byrjaði leikinn betur og komst 1-0 yfir eftir tæpan 7 mínútna leik. SA [...]
Markaregn í Egilshöll | Herzt-deild karla
Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í leik sem engu máli skipti formlega séð enda úrslitin í deildinni ráðin fyrir nokkru og ljóst að SA og SR bítast um [...]
SR lagði deildarmeistarana | Hertz-deild karla
SR tók á móti SA í Hertz-deild karla í Laugardalnum í gær. Þetta var síðasta skiptið sem liðin mætast fyrir úrslitin svo töluverð spenna var fyrir leikinn. SR rétti SA [...]